- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Andet Bind. 1885 /
142

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um Skíðarimu (Finnr Jonsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

142

Håva höllu at, Håva höllu í, heldur beinlínis af lýsingarorðinu ’hår’;
sömuleiðis í 184 er. þar er ’höll7 þolfall (akkusativ), hvort sem
lesið er ’inn í’ (MW) eða ’enn um’ (F). 4. vo.: vilja hann MW hann
vilja F.

93,i mik MW sem F. Hj er er þess að gæta, að stuðlarnir eru
skakksettir, það er of stutt á milli þeirra; ’mik’ hefir enga áherzlu,
en hana á það orð að hafa, af því að það byrjar með öðrum
stuðl-inum; hjer á sjálfsagt að standa ’maðr sem mig5.

94,3 hefi MW tek F; hjer er F efalaust rjettara að ætlun
minni; í fyrsta lágt er það kynlegt, að Skíði fer að segja frá því í
frjettum, að hann sje nú kominn til Oðins, þar sem það einmitt er
Óðinn, sem hefir látið sækja hann, og orðin ’á náðir þín’ sýnast
eiga illa við; hins vegar er ’tek’ mjög gott frá merkingarinnar hálfu
og þýðir: "jeg fer, jeg byrja"; Skíði segir: "bráðum fer jeg að
nálgast á náðir þínar", þ. e. jeg fer bráðum að koma til þín fyrir
fullt og allt, jeg fer bráðum að deyja og kem þá til þín í Valhöll,.
- því að - nú er jeg sextigi vetra. Að Skíði er í raun og veru
kristinn maður., gerir hjer ekkert til.

96,i Isalandi MW íslandi F; íslandi er efalaust rjettara;
ísa-landi í 94,4 stendur að eins kveðandinnar vegna, en hjer þarf
þess eigi.

99,3 gaf MW gaf hannF; 4. vo.: sæmdarfulli W sæmdafulli MF ;
í ’somda’f. er sterkara lof, og mun því rjettara.

101.1 gef MW gef þú F ; 4. vo.: við MW, í F sem er betra,
því að það var eigi við ströndina, heldur beinlínis á ströndinni að
Pórr og Skíði hittu Ølmoð.

Á eptir 102. er. stendur í F eitt erindi, sem er neðan máls í
M en sleppt í W.:

]?ú skalt Brokkur blåsa í dag

bezt fyrir smíðum (smið- M) vöndum

ef þig brestr (bresti þig M) á belgnum (belgjum M) lag

bana (bani M) áttu (er M) fyrir höndum.

Jeg fæ fyrir mitt leyti eigi sjeð neitt á móti því, að þetta
erindi hafi upphaflega heyrt til rímumii, og eins og það er í F hygg
jeg að það sje rjettara, en það er í M.

107.2 þat W þat heim MF; 4. vo.: fá W fáðu M fáþú F.
Lík-lega á hjer að rita: fáð5 honum þ. e. ’fáð’ ’onum.

109,i vín MW sín F; jeg gåt fyrr um, að jeg áliti ’vín’ rangt;
í fyrsta lagi þakkar Skíði Öðni ekki fyrir það, að honum sje gefinn
vínsopi (þess er heldur ekki getið beinlínis), heldur fyrir tilboð
Oðins um næturgisting (þú skalt hafa hjá mjer dvöl, og hvergi í
kveldi ríða); það var tilboð, sem Skíða gåt þótt vænt um; þar að
auk stendur ’herra’ út af fyrir sig og alveg óvanalega; fyrir því hygg
jeg að ’vín’ sje rangt, og ’sín’ sje rjettara; eptir atvikunum er ekkert
því til fyrirstöðu, að Skíði kalli Óðinn "herra sinn". Vera má, að
hvorugt sje rjett, en mjer hugkvæmist engin lagfæring.

112.3 önnur sú MW önnur en sú F og það mun rjett vera;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:23 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1885/0146.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free