- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
225

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

225

efnasambönd jarðvegsins, og gjörir klettana meyra.
Stundum frýs pað í sprungum og glufum, og sprengir
sundur björg og kletta, pví rúmtak pess eykst
tals-vert er það frýs. Á penna bátt kloína opt sundur
stórir steinar smátt og smátt í punnar bellur og flög-

r

ur. A vorin, pegar snjór þiðnar á fjöllum, og eins
pegar mikið rignir, fossar vatnið niður blíðarnar,
los-ar um steina og kletta, og veltir peim með sér niður í
dalina. Sumstaðar grefur pað undan landspildum, er
síðan síga niður. Skriður og jarðföll brapa úr
fjöllun-um, umbverfa jarðveginum, og flytja allt lauslegt, sem
fyrir verður, niður á jafnsléttu. Arnar niður i
dölun-um brjóta niður bakka sína, en skilja eptir malar- og
sandlög á öðrum stöðum. Sjórinn gjörir og nokkuð
að, með pvi að brjóta niður strendur sínar, einkuni
pegar brim er mikið; kastast pá grjótið fram og
apt-ur, nýr og mylur hvað annað. Sjórinn etur sig smátt og
smátt inn í klettana, og myndar skúta og hella. Frost og
vatn sprengir aptur úr peim að ofan. |>ar sem
klett-arnir eru linir, svo sjórinn á hægt með að vinna pá,
myndast víkur, en tangar par, sem harðari klettar
eru fyrir.

Sumt af regnvatni og hlákuvatni sígur niður i
jörð-ina, og kemur upp aptur á öðrum stöðum, fjærri eða
nærri. Sumt sezt pó að par, sem pað hittir fyrir
skálmynduð, vatnspétt jarðlög, sem ekki hafa
af-rennsli. J>ar sem landslag er pannig, má gjöra
gos-brunna (artesiskir brunnar), með pvi að bora niður
nægilega djúpa holu; sprettur pá vatnið upp um hana.
A leið sinni gegnum jörðina vinnur vatnið stöðugt
eitt-hvað, einkum ef pað hittir lin og uppleysanleg jarðlög,

13

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0239.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free