- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
172

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<172

lata\ með ljósrauðum blettóttum krónum og
hand-mynduðum rótarhnúskum. og hjónagrös (Hábenaria
álbidá) með hvítgulum blómum, og rótarhnúskum
sund-urskiptum i keilurayndaða præði.

Pálmaættin (Pálmœ). Tré af pessari ætt eru
optast há og beinvaxin og greinalaus. Öll blöðin eru
í toppnum; blómin sitja í blaðhornunum og mynda
samsetta blómstöðu. Utan um hana er opt trjákennt
hylki, er getur jafnvel orðið á stærð við litinn bát.

Menn pekkja nærri 1000 pálmategundir, er
flest-ar vaxa í hitabeltinu. f»ar eru pálmarnir
aðalbjarg-ræði sumra pjóða. — Dvergpálminn (Chamerops
huvnilis) vex í Miðjarðarhafslöndununi og allt norður
að Nizza. Er hann hin eina pálmategund í Európu.
— Kokospálminn (Cocos nuciferá) er í öndverðu
frá Indlandi og Suðurhafs-eyjuiu, en er nú ræktaður
víða annars staðar í hitabeltinu. Hann verður 80-^
100 feta hár með 20 feta löngum blöðum og ber
á-vexti árið um kring. f>roskaður pálmi hefir stundum 300
ávexti á stærð við mannshöfuð. Ávextirnir eru nefndir
kokoshnotir. I peim er bragðgóður og nærandi
drykkur (kokosmjólk). Daddelpálminn (Phoenix
dactyliferá) vex óræktaður í Arabiu, en er ræktaður i
Norður-Afríku og viðar. Ávöxturinn er sætur og
safa-mikill steinávöxtur, likur plómura. — Sagopálrainn
(Sagus lœvis) er sunnarlega i Asíu og par á nálægum
eyjum. Merguriun (sago) er ætur og hafður i grauta,
brauð og fleira. Af mörgum fleiri tegundum fást
nyt-söm efni, svo sem pálmaolía af oliupálmanum [Eleis
guineensis), er vex á Guinea-strönd. Er hún pressuð
úr ávöxtunum. Úr sumum fæst sikursafi, sem hæg

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0186.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free