- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
103

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

103

land, Holland, Noreg, og nú á síðari árum hafa
Norð-menn leitað hingað til lands, og veiða hér mikið í
flest-um árum. Nú eru og stofnuð hér nokkur innlend
sildarveiðafélög. — Laxar hafa fituugga fyrir framan
sporðinn; er hann einkenni allra fiska af því kyni
(laxar, sikingar). Laxveiði er hér viða allmikil ;
einkum eru peir veiddir i kistur eða net, og stundum
kræktir upp úr hyljum með löngum stöngum. —
Sil-ungar eru líkir hinum eiginlega laxi að skapnaði. Hér
eru mörg silungakyn með ýmsum nöfnum í ám,
lækjum og stöðuvötnum. Mestu veiðivötn eru Mývatn
og Jnngvallavatn. Helzt eru silungar veiddir í net,
eða dorgaðir upp um ís á vetrum. —• Geddur eru
lang-vaxnar, bakugginn er mjög aptarlega, munnurinn stór,
með mörgum tönnum. Geddur lifa i fersku vatni,
eru gráðugar, og eta ekki einasta fiska heldur og froska,
andarunga, völskur o. fl. J>ær eru ekki hér. — Álar
eru langvaxnir og sivalir likt og höggormar,
smá-hreistraðir og slepjaðir. peir geta lifað oíurlitið á
landi, og skriða stundum spölkorn á purru milli vatna.
Alar eru hér á nokkrum stöðum i lækjum og
tjörn-uia, og eru etnir. H r ö k k á 1 a r, sem lifa i fljótum
í Suður-Ameríku, eru rafmagnaðir, og deyfa með pvi
eða drepa fiska og önnur dýr*.

Brjóskfískar.

J>ar undir teljast: styrjur, hákarlar og
s k ö t u r. J>eir eru allir beinlausir að mestu eður

*) Ekkert eiga peir skylt við hrökkála pá, sem getið
er um í munnmælasögum hér á landi, sem að eins
hafa gkapast af hjátrú.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0117.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free