- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
80

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

80

Margir fuglar hafa sarp, par sem fæðan blotnar fyrst
og mýkist; og ýmsir gleypa sand og smá steina, sem
hjálpar til £ess, að mylja fæðuna sundur í maganum
(fóarninu).

Andardráttur fuglanna er svipaður andan
spen-dýranna, og hafa peir lungu lik að byggingu, en
apt-ur enga pind, sem hefir pó mikla pýðingu fyrir
and-ardrátt spendýranna. B 1 ó ð r á s og öll efnaskipti
ganga fljótt og fjörugt hjá fuglunum; enda er
blóð-hiti peirra meiri að jafnaði en spendýranna, sem
or-sakast af pvi, að peir anda að sér meira lopti að
til-tölu en öll önnur hryggdýr. Gengnr pað ekki einasta
um öll lungun, og hitar blóðið pannig, heldur einnig
út um allan likamann. Af þessu leiðir fjör og krapt
fuglanna. Margir peirra purfa ákaflega mikið að eta,
t. a. m. sumir fuglar, sem lifa af skorkvikindum, eta
svo mikið daglega, að nemur tveim til premur hkams
pyngdum peirra.

Eins og fuglarnir sjálfir eru ólikir að lit og vexti.
pannig eru og egg peirra fjarska mismnnandi að stærð
og lit, og nokkuð breytileg að lögun. Utan um
egg-in er hörð skel eða skurn, mestmegnis úr kalki, og
innan undir pví s k u r n h i m n a n , pá er hjv í t a n,
b 1 ó m i ð og k í m i ð. Ur kiminu myndast unginn, og
flýtur pað ávalt ofan blóminu, hvernig sem egginu er
snúið. I hinum norðlægari löndum verpa fuglar
vana-lega eggjum einu sinni á ári hverju, en í heitu
lönd-unum 2—4 sinnum. Tamdir fuglar geta orpið árið
um kring, nema á meðan peir fella fjaðrir og um
kaldasta vetrartímann. Tala eggjanna er mjög
mis-jöí’n, frá 1—24; en einna vanalegast er pað, að fuglar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0094.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free