- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
III

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

III

pví ef raenn pekkja allvel byggingu og eðli líkama
síns, pá verður raikið hægra að læra ura dýrin, einkum
hin æðri, af því að líkami peirra er að mörgu leyti
næsta líkur. Og hins vegar er mönnum langt um
gagnlegra að pekkja sjálfan sig en dýrin, þó
hvort-tveggja sé gott. í grasafræðinni nefndi eg
flestarinn-lendar jurtaættir, og af útlendum jurtum helzt pær,
sem mjög voru einkennilegar, eða hafa mikla „praktiska"
pýðingu. Jurtir, sem hafa fleiri en eitt nafn, nefndi
eg optast pví nafni, sem eg var vanastur við.
Lat-ínsku nöfnin á íslenzku jurtunum eru flest tekiu úr
„Islands Flora" eptir Orönlund.

Eg veit, að ýraislegt má finna að riti pessu; enda
er pað enginn hægðarleikur, að semja stutt ágrip af
jafn-yfirgripsmikilli fræðigrein eins og náttúrusagan er.
Einkum geng eg að pví vísu, að nöfn pyki mörg en
lýsingar stuttar. En við pví var ekki gott að gjöra.
Nöfnin f’undust mér viða nauðsynleg til að sýna
nið-urröðun helztu dýra, jurta og steina en hefði aptur átt
að lýsa öllu, sem nefnt er, mundi ágripið hafa orðið of
stórt og dýrt. Annars má lengi um pað prátta, hvað
eigi að nefna og hverju að sleppa í slíkum bókura, og
verður pað alarei gjört svo öllum líki. Agripið parf
víða, eins og flestar aðrar kennslubækur, munnlega
viðauka og útskýringu kennarans. |>ó getur skeð, að
sumir kafiar pyki heldur langir, einkum fyrir börn, og
má pá sleppa úr peim ýmsu. En slíkt verður að vera
komið undir vilja kennarans og proska neraenda.

Nauðsynlegt hefði verið að hafa myndir í
ágrip-inu, pví pær gjöra námið bæði léttara og
skemmti-legra. En pess var enginn kostur sökum kostnaðar,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0009.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free